Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   fim 14. október 2021 14:49
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Kristall Máni: Því miður fyrir þá ætlum við okkur það líka
Sjálfstraustið er bara í botni
Kristall Máni varð Íslandsmeistari í september.
Kristall Máni varð Íslandsmeistari í september.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér líst bara mjög vel á þetta, mætum góðu liði sem er búið að vera 'on fire' í síðustu leikjum. Ég get bara ekki beðið," sagði Kristall Máni Ingason, leikmaður Víkings, við Fótbolta.net.

Er það að fara hjálpa ykkur eða er það erfiðari fyrir ykkur að Skagamenn séu að koma á skriði inn í þennan leik?

„100% erfiðara. Þeir eru með góða leikmenn, leikmenn sem ég var með U21 hópnum sem eru bara mjög góðir."

Varstu eitthvað að skjóta á Ísak Snæ og Gísla Laxdal í U21 verkefninu fyrir leikinn á laugardaginn eða voru þeir að skjóta á þig?

„Ég reyndi það aðeins, maður nær þeim ekkert mikið upp. Ég sá að þeir eru 100% fókuseraðir á þetta og ætla sér að vinna þennan titil en því miður fyrir þá ætlum við okkur það líka."

„Við þurfum allavega að skora fleiri mörk en þeir og spila eins og við höfum gert í sumar, spila góðan sóknarleik og góðan varnarleik."


Hvernig er sjálfstraustið núna?

„Ég myndi segja að það væri mjög gott. Það er búið að vera mikið í gangi og þótt ég segi sjálfur frá þá er ég búinn að standa mig vel og sjálfstraustið er bara í botni."

„Það er klárlega fullkomið tímabil ef við löndum báðum titlunum. Þá er maður að skrá sig í sögubækurnar og maður stefnir á það,"
sagði Kristall.
Er rétt ákvörðun hjá Man Utd að láta Amorim taka pokann sinn?
Athugasemdir
banner
banner