Það er Reykjavíkurslagur í eina leik helgarinnar á Bose mótinu sem fram fer í dag.
KR getur tryggt sér sæti í úrslitaleiknum með sigri í Reykjavíkur slag gegn Fram á útivelli.
KR vann Aftureldingu örugglega í fyrsta leik en þetta er fyrsti leikur Fram á mótinu og getur því haldið möguleikanum á lofti að komast áfram með sigri.
Laugardagurinn 14. desember
11:00 Fram - KR (Framvöllur)
Athugasemdir