Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
banner
   lau 15. júní 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Leikið í Bestu kvenna og Lengjudeildinni
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Fjölnismenn geta komist á toppinn
Fjölnismenn geta komist á toppinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Áttunda umferð Bestu deildar kvenna hefst í dag með tveimur leikjum. Þá lýkur sjöundu umferð Lengjudeildar karla og einn leikur fer fram í sjöttu umferð Lengjudeildar kvenna.


Í Bestu deild kvenna er leikur FH og Keflavíkur í Kaplakrika og Stjarnan fær Þór/KA í heimsókn.

Það er spennandi leikur á Dalvík þar sem heimamenn fá Keflavík í heimsókn en aðeins tvö stig skilja liðin að. Tvö neðstu lið deildarinnar, Leiknir og Grindavík eigast við í Breiðholtinu og Fjölnir getur endurheimt toppsætið með sigri á Þór í Egilshöll.

Afturelding getur endurheimt toppsætið í Lengjudeild kvenna með sigri á Selfossi.

Þá er einnig leikið í 2. deild karla og kvenna, 3., 4., og 5. deild karla.

laugardagur 15. júní

Besta-deild kvenna
14:00 FH-Keflavík (Kaplakrikavöllur)
16:00 Stjarnan-Þór/KA (Samsungvöllurinn)

Lengjudeild karla
14:00 Dalvík/Reynir-Keflavík (Dalvíkurvöllur)
14:00 Leiknir R.-Grindavík (Domusnovavöllurinn)
16:00 Fjölnir-Þór (Extra völlurinn)

Lengjudeild kvenna
14:00 Selfoss-Afturelding (JÁVERK-völlurinn)

2. deild karla
14:00 KF-Selfoss (Ólafsfjarðarvöllur)
19:00 KFG-Völsungur (Samsungvöllurinn)

2. deild kvenna
14:00 Einherji-Fjölnir (Vopnafjarðarvöllur)
14:00 Vestri-KH (Kerecisvöllurinn)

3. deild karla
16:00 Augnablik-Magni (Fífan)
18:00 Árbær-Sindri (Domusnovavöllurinn)

4. deild karla
16:00 Tindastóll-RB (Sauðárkróksvöllur)

5. deild karla - A-riðill
14:00 Spyrnir-Léttir (Fellavöllur)
16:00 Álafoss-Samherjar (Malbikstöðin að Varmá)

5. deild karla - B-riðill
14:00 Reynir H-Uppsveitir (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 Smári-Hörður Í. (Fagrilundur - gervigras)


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner