banner
lau 15.ágú 2015 17:52
Alexander Freyr Einarsson
Valur bikarmeistari 2015 (Stađfest)
Viđtöl á leiđinni
watermark Valsmenn unnu erkifjendur sína í bikarúrslitunum.
Valsmenn unnu erkifjendur sína í bikarúrslitunum.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Valur 2 - 0 KR
1-0 Bjarni Ólafur Eiríksson ('71)
2-0 Kristinn Ingi Halldórsson ('87)
Lestu nánar um leikinn

Valur er bikarmeistari áriđ 2015 eftir mjög svo sanngjarnan 1-0 sigur gegn KR í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli í dag. Ţeir rauđklćddu sköpuđu sér öll bestu fćrin í leiknum og ţađ var afar lítiđ í gangi hjá Vesturbćingum.

Ţađ var Stefáni Loga Magnússyni ađ ţakka ađ stađan var markalaus í fyrri hálfleik. Hann varđi í tvígang alveg frábćrlega úr dauđafćrum frá Val, fyrst frá Hauki Páli Sigurđssyni og síđan Kristni Frey Sigurđssyni. Meistaralegar markvörslur hjá Stefáni Loga, en KR-ingar ógnuđu varla marki Vals fyrir utan eitt langskot frá Jónasi Guđna Sćvarssyni sem fór rétt yfir markiđ.

Seinni hálfleikurinn var svipađur og sá fyrri, Valsmenn voru sterkari ađilinn. Kristinn Ingi Halldórsson átti algjör dauđafćri eftir frábćra fyrirgjöf frá Sigurđi Agli en skaut yfir af markteignum. Ótrúlegt klúđur ţar.

Skömmu síđar skorađi hins vegar Bjarni Ólafur glćsilegt skallamark eftir frábćra hornspyrnu frá Sigurđi. Bjarni Ólafur mćtti askvađandi og hamrađi knöttinn í netiđ međ höfđinu.

KR-ingar voru ekkert ađ gera til ađ jafna metin og á 87. mínútu komst Kristinn Ingi einn í gegn, lék á Stefán Loga og skorađi. Lokatölur 2-0.

KR-ingar sköpuđu ekki mikiđ í leiknum og sigur Vals verđskuldađur.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía