Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fim 15. október 2020 19:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Spurs skoðar Rodon áfram - „Fer ekki ódýrt"
Tottenham skoðar að fá Joe Rodon, leikmann Swansea, fyrir gluggalok sem eru á morgun.

Rodon er velskur landsliðsmaður og getur Spurs fengið hann þar sem innanlands-félagaskiptamarkaðurinn er enn opinn á Englandi.

Joe Rodon er 22 ára miðvörður sem upprunalega var metinn á sjö milljónir punda en gæti kostað allt að átján milljónir punda.

„Rodon mun ekki fara ódýrt. Hann er einn mikilvægasti leikmaður liðsins. Ef við þurfum að selja hann þá þurfum við að sýna að við höfum fengið eitthvað fyrir hann," sagði Steve Cooper, stjóri Swansea.
Athugasemdir
banner