Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
   fim 15. desember 2022 09:30
Elvar Geir Magnússon
Hver er sá besti í sögunni?
Hver er besti fótboltamaður sögunnar? Fótbolti.net leggur þessa spurningu í hendur lesenda með skoðanakönnun á forsíðu. Niðurstaða verður birt á morgun svo við hvetjum alla til að taka þátt.


Lionel Messi?


Cristiano Ronaldo?


Diego Armando Maradona?


Pele?

Eða einhver annar?
Mun Man Utd ná Meistaradeildarsæti að lokum?
Athugasemdir
banner
banner
banner