Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   fim 15. desember 2022 09:30
Elvar Geir Magnússon
Hver er sá besti í sögunni?
Hver er besti fótboltamaður sögunnar? Fótbolti.net leggur þessa spurningu í hendur lesenda með skoðanakönnun á forsíðu. Niðurstaða verður birt á morgun svo við hvetjum alla til að taka þátt.


Lionel Messi?


Cristiano Ronaldo?


Diego Armando Maradona?


Pele?

Eða einhver annar?
Mun ráðningin á Hemma Hreiðars reynast farsæl fyrir Val?
Athugasemdir
banner
banner