þri 16. febrúar 2021 17:00 |
|
Warnock búinn að fá bóluefni - Hvetur alla til að fara í bólusetningu
Neil Warnock, stjóri Middlesbrough, fékk í gær fyrri skammt sinn af bóluefni vegna kórónuveirunnar.
Heilbrigðisyfirvöld í Englandi hvöttu í síðustu viku alla 70 ára og eldri til að bóka tíma í bólusetningu.
Warnock vonast til að allir Englendingar fari í bólusetningu á næstu mánuðum.
„Ég hvet alla til að fara þegar röðin kemur að þeim," sagði Warnock.
„Vonandi er þetta byrjunin á því að við getum byrjað að lifa aftur eðlilega."
Heilbrigðisyfirvöld í Englandi hvöttu í síðustu viku alla 70 ára og eldri til að bóka tíma í bólusetningu.
Warnock vonast til að allir Englendingar fari í bólusetningu á næstu mánuðum.
„Ég hvet alla til að fara þegar röðin kemur að þeim," sagði Warnock.
„Vonandi er þetta byrjunin á því að við getum byrjað að lifa aftur eðlilega."
The gaffer’s had his first dose of the vaccine 💪💉
— Middlesbrough FC (@Boro) February 15, 2021
“I'd urge everyone to go and get it when it's your turn. Hopefully this is the start of us being able to get back to some normality again” #UTB pic.twitter.com/XueAk8WDug
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
12:30