
KR-ingar eru bikarmeistarar 2014 eftir sigur gegn Keflavík í úrslitaleik á Laugardalsvelli í dag.
Kjartan Henry Finnbogason tryggði sigur KR með því að skora sigurmarkið af stuttu færi í uppbótartíma.
Kjartan Henry Finnbogason tryggði sigur KR með því að skora sigurmarkið af stuttu færi í uppbótartíma.
Í myndbandinu hér að ofan getur þú séð fögnuð KR-inga strax eftir leik.
Athugasemdir