Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   fös 16. ágúst 2019 21:43
Hilmar Jökull Stefánsson
Kristófer Melsteð: Erfiðir 11 mánuðir
Kristófer Melsteð í leik með Gróttu sumarið 2017
Kristófer Melsteð í leik með Gróttu sumarið 2017
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Kristófer Melsteð, leikmaður Gróttu sem er nýkominn til baka eftir erfið meiðsli var að vonum ánægður með að fá fyrstu 90 mínúturnar í kvöld eftir 11 mánuða bið.



„Frábært að vera kominn til baka loksins, tók sinn tíma. Ég kem nokkuð góður undan meiðslunum, erfiðir 11 mánuðir, mikil endurhæfing og fáránlega mikil vinna en þá tók það loksins sinn enda og bara gott að Óskar og Dóri hafi gefið mér traust. Erfitt að koma inn í þetta.“




Lestu um leikinn: Fjölnir 0 -  0 Grótta

Spurður út í leikinn hafði Kristófer þetta að segja:



„Þetta var fínn leikur. Erfitt að koma hingað í Grafarvoginn að sækja einhver stig, bara fáránlega erfitt. Þetta er náttúrulega grasleikur og við spilum á gervigrasi en þetta var bara fínt að ná þessu stigi.“
 


Þegar fréttaritari spurði Kristófer út í framhaldið hjá honum og Gróttu talaði hann um að Gróttumenn væru orðnir þreyttir á jafnteflum og myndu helst vilja taka leikinn gegn Fram en til þess þyrftu þeir að mæta gíraðir í þann leik.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner