Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
   þri 16. ágúst 2022 21:30
Ívan Guðjón Baldursson
Æfingaleikir: Glódís og María unnu gegn Barca og PSG
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Glódís Perla Viggósdóttir og María Þórisdóttir voru í byrjunarliðum FC Bayern og Manchester United í æfingaleikjum í dag.


FC Bayern spilaði við spænska stórveldið Barcelona á meðan Man Utd mætti frönsku risunum í PSG.

Emelyne Lorent skoraði sigurmark Bayern á meðan Katie Zelem gerði eina mark leiksins í sigri United.

Barcelona 1 - 2 FC Bayern
0-1 Giulia Gwinn ('39)
1-1 Caroline Hansen ('60)
1-2 Emelyne Lorent ('84)

PSG 0 - 1 Man Utd
0-1 Katie Zelem ('66)


Athugasemdir
banner