Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 16. október 2020 15:15
Magnús Már Einarsson
Sjáðu mörkin hjá U21 gegn Lúxemborg
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
U21 landslið karla lagði Lúxemborg 2-0 á útivelli í undankeppni EM á þriðjudag.

Ísak Óli Ólafsson skoraði fyrra mark Íslands með skalla eftir hornspyrnu og Sveinn Aron Guðjohnsen bætti við marki eftir mistök hjá markverði Lúxemborg.

Ísland er að berjast við Ítalíu, Svíþjóð og Írland um efstu sæti riðilsins. Efsta liðið fer beint á EM en liðið í öðru sæti fer í umspil.

Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum gegn Lúxemborg.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner