Jesus gæti farið frá Arsenal - Möguleg stjóraskipti hjá Man Utd og Bayern - Dortmund vill halda Sancho
Ómar Ingi: Værum með fullt hús stiga hefðum við lagt þetta á okkur í öllum leikjum
Rúnar Páll: Töpum leiknum á 10 mínútna kafla
Magnús Arnar í sigurvímu: Ég er ennþá að reyna ná þessu
Rúnar Kristins: Fram að marki Fylkis vorum við bara lélegir
Arnar Gunnlaugs: Ég fór á hnén og grátbað um víti en hann gaf mér rautt spjald í staðinn
Gummi Magg: Ætlaði að lyfta honum aðeins hærra
Jón Þór: Mér fannst lokatölurnar full stórar
Jökull: Gaman að geta gefið stuðningsmönnum skemmtilegri leik
Ásgeir Sigurgeirs: Fannst ekki vera lína í þessu
Guðmundur Baldvin: Þetta er bara sokkur í munninn á þeim
Hallgrímur Jónasson: Viðar er að vinna í sínum málum
Atli Sigurjóns: Galið að reka hann útaf
Gregg Ryder: Skrítnasta sem að ég hef nokkurntímann séð
Davíð Smári: Menn labba ekki nægilega gíraðir inn í seinni hálfleikinn
Heimir: FH liðið er besta liðið í deildinni í að koma til baka
Andri Rúnar: Eftir jöfnunarmarkið vöknum við ekki aftur til lífsins
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
   fös 17. mars 2017 18:00
Magnús Már Einarsson
Sjónvarpið: Það væri skrýtið að skamma Alli
Dele Alli.
Dele Alli.
Mynd: Getty Images
Dele Alli hefur skorað sextán mörk á þessu tímabili með Tottenham. Alli fékk rauða spjaldið gegn Gent í Evrópudeildinni á dögunum og af og til hefur skapið truflað hann. Alli var til umræðu í sjónvarpsþætti vikunnar á Fótbolta.net.

„Hann er ótrúlegur leikmaður og einn besti ungi leikmaður í heimi. Mér finnst frábært hvað hann er óttalaus, reynir hluti og skorar mörk. Það kemur honum ekkert úr jafnvægi andlega eða líkamlega. Ég held að það væri skrýtið að aga hann eða skamma hann. Það gæti haft vond áhrif á sjálfstraustið,“ sagði Björn Bragi Arnarsson í þættinum.

„Hann kemur úr erfiðu umhverfi. Pabbi hans stakk af og hann hefur þurft að berjast fyrir öllu með kjafti og klóm. Þetta er ekkert ósvipað og Zlatan, Zidane og Joey Barton. Þetta eru gæar sem koma úr erfiðu umhverfi og hafa þurft að berjast fyrir öllu. Það fylgir þeirra karakter að þeir eru trylltir,“ sagði Jóhann Alfreð Kristinsson.

Alli er einungis tvítugur og Hjálmar Örn Jóhannsson telur að hann gæti farið frá Tottenham á næstu árum. „Ég held að við séum að fara að horfa á eitthvað svakalegt eins og Barcelona eða Real Madrid. Því miður,“ sagði Hjálmar.

Hér að ofan má sjá umræðuna í heild sinni.

Sjá einnig:
Sjónvarpið: Draumalið skemmtilegra leikmanna
Sjónvarpið: Tottenham vinnur pottþétt stóran titil
Sjónvarpið: Aukastig fyrir burst, tíu mínútna brottvísun og örlagaspjald
Athugasemdir
banner