Football365 setti saman topp tíu lista yfir leikmenn sem eru að spila í Evrópu en mega gera samkomulag við ensk úrvalsdeildarfélög í janúar þar sem samningur þeirra rennur út næsta sumar.
5) Thomas Meunier - Hinn belgíski hægri bakvörður PSG verður 29 ára í desember en hann hefur verið orðaður við Arsenal og Everton.
Athugasemdir