Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   lau 17. október 2020 12:48
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ungir rapparar í Ólafsvík gerðu nýtt stuðningsmannalag
Ólafsvíkingar
Ólafsvíkingar
Mynd: Haukur Gunnarsson
Tveir ungir rapparar í Ólafsvik hafa gert nýtt stuðningsmannalag.

Íþróttafélagið í Ólafsvík heitir Víkingur Ólafsvík, myndbandið og lagið má nálgast í spilaranum hér að neðan.

Þeir Davíð Svanur Hafþórsson og Hjörtur Sigurðsson syngja og rappa í laginu og segja þeir til dæmis að stefnt sé á toppinn enn ekki á botninn.

Brynjar Kristmundsson leikstýrði myndbandinu og sá um upptöku og eftirvinnslu.


Athugasemdir