Gianni Infantino, forseti FIFA, verður endurkjörinn á næstu ráðstefnu sambandsins sem haldin verður í Rúanda þann 16. mars á komandi ári.
Infantino er 52 ára, hann fæddist í Sviss en er sonur ítalskra foreldra. Hann hefur verið forseti FIFA frá febrúar 2016 þegar hann tók af Sepp Blatter. Hann var svo endurkjörinn 2019.
Infantino er 52 ára, hann fæddist í Sviss en er sonur ítalskra foreldra. Hann hefur verið forseti FIFA frá febrúar 2016 þegar hann tók af Sepp Blatter. Hann var svo endurkjörinn 2019.
Hann fær ekki mótframboð á komandi þingi FIFA, í mars á næsta ári.
Blatter var forseti FIFA í sautján ár, áður en hann var settur í bann vegna hneykslismála.

Athugasemdir