Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
Orri Sigurður: Erum bara búnir að tapa einum eða tveimur leikjum í allan vetur
Segir leikinn hafa farið í rugl: „Skilst að hann hafi bara kýlt hann í andlitið"
Túfa segist ekki vera að leita að markverði: „Þarf ekki að spá hvort dómurinn var réttur eða rangur"
Ferðast með bát í heimaleikina - „Tilbúinn að spila allsstaðar"
Þórir Jóhann: Var súrt að þurfa að sitja heima
Hungur og HM draumar í Aroni Einari - „Góður vinur minn Aron Pálmars talaði um það sama“
Orri nýr fyrirliði Íslands: Mjög stoltur og hlakka til að leiða strákana
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
   þri 18. mars 2025 22:49
Kári Snorrason
Segir leikinn hafa farið í rugl: „Skilst að hann hafi bara kýlt hann í andlitið"
Jóhann Birnir tók við sem þjálfari ÍR í haust.
Jóhann Birnir tók við sem þjálfari ÍR í haust.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍR tapaði í vítaspyrnukeppni gegn Val fyrr í kvöld í undanúrslitum Lengjubikarsins. Liðin skildu jöfn að eftir venjulegan leiktíma og þurfti því vítaspyrnukeppni til að skilja liðin að. Jóhann Birnir Guðmundsson, þjálfari ÍR, kom í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  1 KR

„Í fyrri hálfleik vorum við of passívir, við vorum vel skipulagðir en ekki þáttakendur í leiknum. Svo fer leikurinn út í eitthvað rugl á fimm mínútum. Þar sem við fáum víti upp úr þurru, fimm mínútum seinna erum við lentir 2-1 undir," segir Jóhann og bætir við að spilamennskan í seinni hálfleik hafi verið mjög góð.

ÍR fengu víti eftir um hálftíma leiks og Ögmundur Kristinsson, markvörður Vals var rekinn af velli.

„Ég snéri mér akkúrat undan og missti af þessu. Ég bjóst engan veginn við að eitthvað hafi verið að fara gerast, hann heldur bara á boltanum. Mér skilst að hann hafi bara kýlt hann í andlitið upp úr þurru en ég hef ekki séð þetta."

„Menn eru að leggja sig fram og fylgja planinu sem er sett upp, bara flottir strákar. Mikið af strákum sem eru að stíga sín fyrstu skref, þetta er skemmtilegt verkefni."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner