Guehi vill fara til Liverpool - Viðræður við Gordon ganga illa - Man Utd skoðar stjóra
Sesar var maður leiksins - „Get ekki lýst þessu"
Eggert Gunnþór: Á öðrum degi hefðum við getað skorað 5-6 mörk
Selfoss vann tvöfalt - „Getum ekki beðið um meira"
Bjarni unnið allt sem hægt er að vinna - „Vona að mér verði ekki hent núna"
„Vildi alltaf skíttapa seinasta æfingaleiknum fyrir mót"
Smá brotinn í fyrra - „Aðeins of mikið eins og þetta væri eini sénsinn"
Haraldur Freyr: Ekki í ljósi þess hve var búið að gefa fordæmi fyrir
Magnús Már: Sagði að hann væri að fara að koma með okkur hingað
Tóku til eftir vonbrigði í fyrra - „Helvíti gaman að fá að spila á þjóðarleikvanginum"
Byggja upp á heimamönnum fyrir austan - „Gæti bjargað sumrinu alveg"
Bjarni með fiðring í maganum - „Mikill aðdáandi þessarar keppni"
Sneri heim 20 árum síðar - „Það er vilji fyrir því af beggja hálfu"
Sterkastur í 23. umferð - Reyndi að kalla eitthvað á Kalla
Arnar Gunnlaugs: Mjög skrítið að fjölmiðlar tali ekki um þessi atvik
Heimir Guðjóns eftir 3-0 tap: Fyrirmyndar frammistaða
Dagur Fjeldsted: Þarf að taka hann í fyrsta og klíni honum í skeytin
„Ánægður með fyrstu tuttugu í fyrri hálfleik en hinar voru hræðilegar"
Finnst fyrirkomulagið sérstakt - „Gleymist að ræða þetta á veturna"
Davíð Ingvars: Við erum vanir að vera í titilbaráttu
Dóri Árna: Nokkrir mögulega rangir dómar
   þri 18. júní 2024 22:16
Stefán Marteinn Ólafsson
Emil Atla: Ánægður með árásargirnina hjá okkar liði
Emil Atlason sóknarmaður Stjörnunnar
Emil Atlason sóknarmaður Stjörnunnar
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Stjarnan tóku á móti FH á Samsungvellium í Garðabæ þegar 10.umferð Bestu deildar karla hóf göngu sína í kvöld.

Bæði Þessi lið vonuðust til þess að komast aftur á sigurbraut eftir misgott gengi síðustu umferðir og voru það Stjörnumenn sem höfðu betur í kvöld.


Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  2 FH

„Flottur sigur og gott að ná þessum þrem stigum." Sagði Emil Atlason framherji Stjörnunnar eftir sigurinn í dag.

Stjarnan hafði betur eftir ótrúlegar lokamínútur þar sem þrjú mörk komu í uppbótartíma.

„Þetta var svolítið sérstakt. Er bara mjög pirraður yfir því hvernig við fáum þetta mark á okkur og fyrsta markið líka en miðað við hvernig þessi leikur spilaðist þá var þetta bara sanngjarn sigur." 

FH minnkaði muninn þegar um tvær mínutur voru eftir af uppbótartímanum en Emil Atla svaraði með marki á sömu mínútunni og kýldi FH niður aftur. 

„Það var helvíti ljúft. Ég lýg því ekki en ég er mest svekktur með markið sem að við fáum á okkur en frábært að skora og getað hjálpað liðinu. Frábær sigur í dag." 

Vilhjálmur Alvar dómari leiksins í kvöld leyfði mikið í leiknum og var baráttan og barningurinn mikill. 

„Ég er bara ánægður með 'aggression-ið' hjá okkar liði í dag. Það er kannski það sem er búið að vanta svolítið í síðustu leikjum en ég er bara mjög ánægður með 'aggression-ið' í dag." 

Nánar er rætt við Emil Atlason í spilaranum hér fyrir ofan.


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner
banner