Barca vill Dani Olmo - Crystal Palace að bjóða í Smith Rowe - Sergi Roberto vill enska boltann - Newcastle spyrst fyrir um Madueke
Þór/KA þarf að fara í alvöru naflaskoðun - „Ekki mjög bjartsýnn á eitt né neitt akkúrat núna"
John Andrews um Bergþóru: Í skýjunum með að hún hafi valið okkur
Höskuldur: Bara að sparka eins fast og maður gat og það endaði vel
Dóri Árna: Við vorum betra liðið í 173 mínútur af þessu einvígi
Haraldur Freyr: Hann bað liðsfélaga sína afsökunar
Aron Snær: Að einhver blaðra sé sprungin er mjög þreytt
Óli Hrannar: Þurfum að byrja leikina betur ef við ætlum að komast eitthvað hærra í þessari töflu
Gunnar Heiðar: Það er skemmtilegra að fá græna punktinn
Árni Guðna: Þurfum að læra af því
Anton Ari: Hellidemban fyrir leik var náttúrulega bara snilld
Úlfur: Hann er það markagráðugur að hann er ekki að reyna fiska neitt
Rangur maður rekinn af velli: Dómararnir gátu ekki gefið nein skýr svör
Brynjar Kristmunds: Koðnuðum niður gegn ástríðufullu liði
Var sleginn í andlitið af leikmanni - „Auðvelt að spjalda unga þjálfara“
Arnar Laufdal þarf að vinna í landafræðinni - „Geggjuð keppni fyrir stráka eins og okkur"
Jakob valdi KR: Ég fundaði með sex félögum
Dóri Árna: Þurfum að standa upp og svara almennilega
Höskuldur: Erum að missa stórkostlegan leikmann
Ekki erfitt val þó áhuginn hafi verið mikill - „Mjög góð ákvörðun hjá mér í fyrra"
Stór stund fyrir Kötlu - „Bara alveg frá því ég byrjaði í fótbolta"
   þri 18. júní 2024 22:16
Stefán Marteinn Ólafsson
Emil Atla: Ánægður með árásargirnina hjá okkar liði
Emil Atlason sóknarmaður Stjörnunnar
Emil Atlason sóknarmaður Stjörnunnar
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Stjarnan tóku á móti FH á Samsungvellium í Garðabæ þegar 10.umferð Bestu deildar karla hóf göngu sína í kvöld.

Bæði Þessi lið vonuðust til þess að komast aftur á sigurbraut eftir misgott gengi síðustu umferðir og voru það Stjörnumenn sem höfðu betur í kvöld.


Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  2 FH

„Flottur sigur og gott að ná þessum þrem stigum." Sagði Emil Atlason framherji Stjörnunnar eftir sigurinn í dag.

Stjarnan hafði betur eftir ótrúlegar lokamínútur þar sem þrjú mörk komu í uppbótartíma.

„Þetta var svolítið sérstakt. Er bara mjög pirraður yfir því hvernig við fáum þetta mark á okkur og fyrsta markið líka en miðað við hvernig þessi leikur spilaðist þá var þetta bara sanngjarn sigur." 

FH minnkaði muninn þegar um tvær mínutur voru eftir af uppbótartímanum en Emil Atla svaraði með marki á sömu mínútunni og kýldi FH niður aftur. 

„Það var helvíti ljúft. Ég lýg því ekki en ég er mest svekktur með markið sem að við fáum á okkur en frábært að skora og getað hjálpað liðinu. Frábær sigur í dag." 

Vilhjálmur Alvar dómari leiksins í kvöld leyfði mikið í leiknum og var baráttan og barningurinn mikill. 

„Ég er bara ánægður með 'aggression-ið' hjá okkar liði í dag. Það er kannski það sem er búið að vanta svolítið í síðustu leikjum en ég er bara mjög ánægður með 'aggression-ið' í dag." 

Nánar er rætt við Emil Atlason í spilaranum hér fyrir ofan.


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 14 10 3 1 34 - 14 +20 33
2.    Valur 14 8 4 2 36 - 18 +18 28
3.    Breiðablik 14 8 3 3 29 - 17 +12 27
4.    FH 14 7 3 4 26 - 23 +3 24
5.    ÍA 14 7 2 5 32 - 20 +12 23
6.    Fram 14 5 4 5 20 - 20 0 19
7.    Stjarnan 14 5 2 7 25 - 29 -4 17
8.    KA 14 4 3 7 22 - 29 -7 15
9.    KR 14 3 5 6 23 - 26 -3 14
10.    HK 14 4 1 9 16 - 34 -18 13
11.    Fylkir 14 3 2 9 21 - 36 -15 11
12.    Vestri 14 3 2 9 17 - 35 -18 11
Athugasemdir
banner
banner