Allegri orðaður við Man Utd - Modric að framlengja við Real Madrid
Fúsi: Sýnum hverjir eiga Breiðholtið ennþá
Arnar Helgi: Stundum þarf maður bara að vinna þessa iðnaðarsigra
Árni Freyr: Hefði verið sanngjarnt ef hvorugt lið hefði fengið stig
SIgurvin: Mjög sárt að fá þessa tusku í andlitið
Gunnar Heiðar: Við erum stórhættulegir í skyndisóknum
Maggi: Stoltur af því hvernig við tækluðum þennan leik
Rúnar Kristins: Vinnum ekki fleiri leiki ef við spilum svona
Addi Grétars um dómsmálið við KA: Ég vona bara að menn láti hér við sitja
Ekkert helgarfrí í fyrsta sinn á árinu - „Verðum þar í hádeginu stelpur“
Adam Páls: Ég er Valsari dauðans
Brynjar Björn ánægður með frammistöðuna: Breytir því ekki að við dettum út úr bikarnum
Mörkin gáfu þeim sjálfstraust - „Við ætluðum að keyra meira á þá“
Pirraður Gregg Ryder: Það þurfa 11 leikmenn að stíga upp
Ari hefur aldrei tapað bikarleik: Erum með sigurvegara í þessu liði
Rúnar Páll: Þetta var kærkomið
Besta frammistaða sumarsins - „Það skellihlógu allir“
Arnar hatar þessa leiki: Ef ég vissi svarið þá væri ég milljarðamæringur
„Þurftum að fá svör og láta þá spreyta sig á móti góðu liði og ákváðum að nota bikarinn í það."
Jón Þór: Færum þeim það upp í hendurnar
Haraldur Freyr: Ég var aldrei rólegur
banner
   þri 18. júlí 2017 14:42
Hafliði Breiðfjörð
Guðni Th: Er svolítill Magnús Magnús Magnússon
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er mættur til Hollands til að fylgjast með leik Íslands gegn Frakklandi á EM kvenna í kvöld.

„Liðinu fylgja góðar óskir frá okkur sem eru hér úti og frá öllum sem eru heima," sagði Guðni í viðtali við Fótbolta.net í dag.

„Þetta er eitt af því sem getur sameinað okkur. Þess vegna er svo gaman að verða vitni af samhuginum. Við vonum það besta. Þetta er fyrsti leikur og allt getur gerst."

„Ég ætla að horfa á fyrstu þrjá leikina og svo verðum við að sjá hvað gerist. Hvort ég nái að fylgjast með framhaldinu. Það vantar ekki viljann en við sjáum hvað gerist."

Er Guðni klár í Víkingaklappið í kvöld?

„Ég er svolítill Magnús Magnús Magnússon í mér en ég mun leggja mitt að mörkum þar," sagði Guðni og vísaði þar í frægt atriði í áramótaskaupinu í fyrra. Atriðið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir
banner
banner
banner