Lokaleikur 16-liða úrslita Mjókurbikars karla hefst eftir tæpan klukkutíma þegar Afturelding tekur á móti Val. Byrjunarliðin eru komin í hús og þetta eru breytingarnar sem liðin gera frá síðasta leik.
Lestu um leikinn: Afturelding 1 - 3 Valur
Afturelding er með algjörlega óbreytt byrjunarlið frá því að þeir töpuðu 4-2 fyrir Þór í síðustu umferð.
Valur gerir hinsvegar tvær breytingar á sínu liði. Adam Ægir Pálsson og Kristinn Freyr Sigurðsson koma inn í liðið, á meðan Lúkas Logi Heimisson sest á bekkinn en Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í hóp.
Byrjunarlið Afturelding:
12. Arnar Daði Jóhannesson (m)
0. Elmar Kári Enesson Cogic
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Aron Jóhannsson
8. Aron Jónsson
9. Andri Freyr Jónasson
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
22. Oliver Bjerrum Jensen
25. Georg Bjarnason
77. Hrannar Snær Magnússon
Byrjunarlið Valur:
18. Frederik Schram (m)
0. Patrick Pedersen
2. Birkir Már Sævarsson (f)
6. Bjarni Mark Duffield
7. Aron Jóhannsson
8. Jónatan Ingi Jónsson
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Jakob Franz Pálsson
23. Adam Ægir Pálsson
Athugasemdir


