Douglas Luiz fer til Juve - Man Utd í viðræðum um Leny Yoro - Lazio býður í Greenwood - Wan-Bissaka til Tyrklands - West Ham vill Calvert-Lewin -...
   fös 17. maí 2024 22:48
Brynjar Ingi Erluson
2. deild kvenna: Fjölnir vann á Álftanesi
Fjölniskonur unnu góðan útisigur
Fjölniskonur unnu góðan útisigur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Álftanes 1 - 2 Fjölnir
0-1 Freyja Aradóttir ('8 )
0-2 Emilía Lind Atladóttir ('35 )
1-2 Hrafnhildur Árnadóttir ('85 , Sjálfsmark)
Rautt spjald: Anna María Bergþórsdóttir , Fjölnir ('95)

Fjölnir vann sinn fyrsta leik í 2. deild kvenna í kvöld er liðið lagði Álftanes að velli, 2-1, á OnePlus-vellinum á Álftanesi.

Freyja Aradóttir og Emilía Lind Atladóttir gerðu mörk Fjölnis í fyrri hálfleiknum en Álftanes náði að minnka muninn þegar fimm mínútur voru eftir er Hrafnhildur Árnadóttir setti boltann í eigið net.

Seint í uppbótartíma fékk Anna María Bergþórsdóttir, leikmaður Fjölnis, að líta tvö gul spjöld og þar með rautt. Allt á innan við mínútu.

Rauða spjaldið kom ekki að sök. Fjölnir náði í fyrsta sigur sinn í deildinni en Álftanes er án stiga eftir tvo leiki.
2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Haukar 7 6 1 0 39 - 11 +28 19
2.    Völsungur 6 6 0 0 27 - 1 +26 18
3.    KH 7 5 1 1 16 - 9 +7 16
4.    ÍH 7 5 0 2 38 - 16 +22 15
5.    KR 5 4 1 0 21 - 3 +18 13
6.    Einherji 7 4 1 2 16 - 9 +7 13
7.    Fjölnir 6 3 0 3 22 - 12 +10 9
8.    Augnablik 6 3 0 3 17 - 13 +4 9
9.    Sindri 7 1 1 5 9 - 41 -32 4
10.    Álftanes 6 0 1 5 7 - 21 -14 1
11.    Smári 6 0 1 5 4 - 26 -22 1
12.    Vestri 7 0 1 6 3 - 30 -27 1
13.    Dalvík/Reynir 5 0 0 5 2 - 29 -27 0
Athugasemdir
banner
banner