Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   sun 18. desember 2022 13:45
Elvar Geir Magnússon
60% spá Argentínu sigri
Mynd: EPA
Klukkan 15 verður flautað til úrslitaleiks HM. Argentína gegn Frakklandi. Fleiri spá argentínskum sigri en Frökkum.

Þetta er niðurstaða könnunar sem hefur verið á forsíðu Fótbolta.net síðan á föstudag.

Lestu um leikinn: Argentína 7 -  5 Frakkland

Hvort lið hefur tvívegis orðið heimsmeistari en Frakkar eru ríkjandi meistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleik fyrir rúmum fjórum árum.

Leikurinn á eftir verður í beinni textalýsingu á Fótbolta.net.


Athugasemdir