
Klukkan 15 verður flautað til úrslitaleiks HM. Argentína gegn Frakklandi. Fleiri spá argentínskum sigri en Frökkum.
Þetta er niðurstaða könnunar sem hefur verið á forsíðu Fótbolta.net síðan á föstudag.
Þetta er niðurstaða könnunar sem hefur verið á forsíðu Fótbolta.net síðan á föstudag.
Lestu um leikinn: Argentína 7 - 5 Frakkland
Hvort lið hefur tvívegis orðið heimsmeistari en Frakkar eru ríkjandi meistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleik fyrir rúmum fjórum árum.
Leikurinn á eftir verður í beinni textalýsingu á Fótbolta.net.

Athugasemdir