Manchester City valtaði yfir Ipswich í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 6-0 sigri City.
Phil Foden stóð upp úr að mati Sky Sports en hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í fyrri hálfleik. Kevin De Bruyne lagði upp tvö mörk oog fékk átta ásamt Jeremy Doku og Mateo Kovacic sem komust á blað.
Þetta var mjög erfiður dagur hjá Ipswich en átta leikmenn fengu þrjá í einkunn en Harry Clarke átti versta daginn og fékk tvo. Liam Delap, fyrrum leikmaður Man City, reyndi hvað hann gat að skora og fékk fimm í einkunn.
Ipswich: Walton (3), Johnson (3), Godfrey (3), O'Shea (3), Burgess (3), Morsy (3), Cajuste (4), Davis (3), Hutchinson (3), Clarke (2), Delap (5)
Varamenn: Tuanzebe (4), Luongo (4), Taylor (5), Philogene (4), Broadhead, Hirst (4)
Man City:Ederson (6), Nunes (7), Akanji (7), Dias (6), Gvardiol (7), Kovacic (8), Gundogan (7), De Bruyne (8), Foden (9), Doku (8), Haaland (7)
Varamenn: Grealish (6), Mubama (5), O'Reilly (6), Lewis (6), McAtee (7)
Athugasemdir