Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U15 kvenna hefur valið leikmannahóp til þátttöku í vináttuleikjum gegn Færeyjum sem fara fram á Íslandi dagana 31. janúar og 2. febrúar í Miðagarði.
Hópinn má sjá hér að neðan.
Hópinn má sjá hér að neðan.
Hópurinn
Katla Ragnheiður Jónsdóttir – Afturelding
Elísabet María Júlíusdóttir – Breiðablik
Sara Kristín Jónsdóttir – Haukar
Anna Björnsdóttir – HK
Þórhildur Helgadóttir – HK
Sigrún Ísfold Valsdóttir – HK
Kara Guðmundsdóttir – KR
Steinunn Erna Birkisdóttir – FH
Björgey Njála Andreudóttir – Selfoss
Rán Ægisdóttir – Selfoss
Anna Katrín Ólafsdóttir – Stjarnan/Álftanes
Ásthildur Lilja Atladóttir – Stjarnan
Rósa María Sigurðardóttir – Stjarnan/Álftanes
Tinna María Heiðdísardóttir – Stjarnan/Álftanes
Viktoría Skarphéðinsdóttir – Stjarnan/Álftanes
Lísa Ingólfsdóttir – Valur
Arna Ísold Stefánsdóttir – Víkingur
Bríet Fjóla Bjarnadóttir – Þór/KA
Hafdís Nína Elmarsdóttir – Þór/KA
Lilja Kristín Svansdóttir – ÍBV
Athugasemdir