HM hefst í fyrramálið og Adda Baldursdóttir mætir á Heimavöllinn og hitar upp fyrir mótið. Þá er auðvitað einnig rætt um vináttuleikina tvo sem landsliðið okkar var að spila sem og leik U19 ára landsliðsins okkar í lokakeppni EM. Þátturinn er sem fyrr í boði Dominos og Orku Náttúrunnar.
Á meðal efnis:
- HM hinumegin á hnettinum að hefjast
- Reynslan að hverfa úr A-landsliðinu
- Takk Gunnhildur Yrsa
- Hver er vegferðin?
- Númeri of stórir Spánverjar
- Kanarnir langlíklegastar
- Nokkrar geitur sem gætu verið að kveðja
- Meiðslabölvun á stjörnunum
- Nokkur spútnikpláss í stærra móti
- Hvaða leikmenn verða ON á HM að mati Öddu?
- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.
Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is
Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.
Athugasemdir