Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
   mán 19. ágúst 2019 20:40
Helga Katrín Jónsdóttir
Erna Guðrún: Þetta var bara ekki okkar dagur í dag
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
FH sigraði botnlið ÍR 0:1 í kvöld í Inkasso-deild kvenna. Erna Guðrún, fyrirliði FH, var svekkt eftir leikinn.

Lestu um leikinn: ÍR 0 -  1 FH

"Nei ég er eiginlega bara rosalega svekkt. Við vorum svona 90% með boltann en áttum samt engin dauðafæri. Þetta var bara ekki okkar dagur í dag. Þetta var samt sigur og við tökum 3 stig. Áfram gakk."

Það var margt sem vantaði upp á í leik FH í dag og áttu þær í erfiðleikum með að skapa góð færi.

"Við vorum vel stefndar, ÍR hefur gengið vel í síðustu leikjum og þetta er hörkulið en við vorum bara að gera þetta svo erfitt fyrir hvora aðra. Við nýttum ekki styrkleika okkar í dag."

FH leikur næst við Hauka og ætlar Erna sér að hirða stigin þrjú

"Jú klárlega, þetta er heimaleikur og grannaslagarnir eru alltaf bestu leikirnir. Hvet alla til að mæta og þetta verður skemmtilegur leikur. Tökum 3 stig þar."

Viðtalið við Ernu má sjá hér að ofan.




Athugasemdir
banner
banner
banner