lau 20. febrúar 2021 14:15 |
|
Byrjunarliđ Burnley og West Brom: Jói Berg meiddur
Jóhann Berg Guđmundsson er fjarverandi vegna meiđsla er Burnley tekur á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni.
Burnley er í vandrćđum á köntunum ţar sem Robbie Brady er einnig fjarverandi vegna meiđsla. Ashley Barnes er líka frá vegna meiđsla en ţađ eru ekki bara neikvćđ tíđindi ţví Ben Mee er mćttur aftur í byrjunarliđiđ og fćr hann fyrirliđabandiđ.
Sean Dyche gerir í heildina ţrjár breytingar frá jafnteflinu gegn Fulham. Josh Brownhill kemur inn á miđjuna og byrjar Matej Vydra í fremstu víglínu.
Stóri Sam Allardyce gerir tvćr breytingar á liđi West Brom sem gerđi jafntefli viđ Manchester United um síđustu helgi. Matt Phillips og Darnell Furlong koma inn í byrjunarliđiđ.
Robert Snodgrass er enn fjarverandi vegna meiđsla en Lee Peltier er kominn aftur. Hann byrjar ţó á bekknum ţar sem hann er enn ađ koma sér í leikform.
Burnley: Pope, Lowton, Tarkowski, Mee, Taylor, Westwood, Cork, Brownhill, McNeil, Rodriguez, Vydra.
Varamenn: Peacock-Farrell, Norris, Bardsley, Long, Nartey, Dunne, Benson, Glennon, Mumbongo.
West Brom: Johnstone, Furlong, Bartley, Ajayi, Townsend, Phillips, Yokuslu, Gallagher, Maitland-Niles, Pereira, Diagne.
Varamenn: Button, Robson-Kanu, Robinson, Livermore, Diangana, Sawyers, Peltier, O’Shea, Grant.
Burnley er í vandrćđum á köntunum ţar sem Robbie Brady er einnig fjarverandi vegna meiđsla. Ashley Barnes er líka frá vegna meiđsla en ţađ eru ekki bara neikvćđ tíđindi ţví Ben Mee er mćttur aftur í byrjunarliđiđ og fćr hann fyrirliđabandiđ.
Sean Dyche gerir í heildina ţrjár breytingar frá jafnteflinu gegn Fulham. Josh Brownhill kemur inn á miđjuna og byrjar Matej Vydra í fremstu víglínu.
Stóri Sam Allardyce gerir tvćr breytingar á liđi West Brom sem gerđi jafntefli viđ Manchester United um síđustu helgi. Matt Phillips og Darnell Furlong koma inn í byrjunarliđiđ.
Robert Snodgrass er enn fjarverandi vegna meiđsla en Lee Peltier er kominn aftur. Hann byrjar ţó á bekknum ţar sem hann er enn ađ koma sér í leikform.
Burnley: Pope, Lowton, Tarkowski, Mee, Taylor, Westwood, Cork, Brownhill, McNeil, Rodriguez, Vydra.
Varamenn: Peacock-Farrell, Norris, Bardsley, Long, Nartey, Dunne, Benson, Glennon, Mumbongo.
West Brom: Johnstone, Furlong, Bartley, Ajayi, Townsend, Phillips, Yokuslu, Gallagher, Maitland-Niles, Pereira, Diagne.
Varamenn: Button, Robson-Kanu, Robinson, Livermore, Diangana, Sawyers, Peltier, O’Shea, Grant.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
22:00
21:38
13:00