Man City lagði Everton af velli á Goodison Park og situr í 4. sæti deildarinnar.
„Ég myndi segja að þetta væri stórt. Það eru 5-6 leikir eftir og eftir að þeir unnu Nottingham Forest og Liverpool og Arsenal gátu ekki unnið hérna þá er þetta risastórt," sagði Guardiola.
„Ég myndi segja að þetta væri stórt. Það eru 5-6 leikir eftir og eftir að þeir unnu Nottingham Forest og Liverpool og Arsenal gátu ekki unnið hérna þá er þetta risastórt," sagði Guardiola.
Man City hefur verið með ótrúlega yfirburði í deildinni undanfarin ár en hefur verið í miklu brasi á þessu tímabili. Það veldur Guardiola engum áhyggjum.
„Ég hef reynt að sannfæra leikmennina um að það sé risastórt afrek að komast í Meistaradeildina í þessari deild. Það er nóg að vera í Meistaradeildinni, það væri hrokafullt að hugsa eitthvað annað," sagði Guardiola.
Athugasemdir