Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
   mið 20. júní 2018 20:17
Orri Rafn Sigurðarson
Ólafur Þór: Tveir mjög góðir leikmenn
Kvenaboltinn
Ólafur Þór á hliðarlínunni.
Ólafur Þór á hliðarlínunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þegar ég horfi á allan leikinn held ég að þetta teljist sanngjarnt. Þær fengu færi í fyrri hálfleik og við í seinni." Sagði Ólafur Þór eftir 2-2 jafntefli gegn sterku liði ÍBV í Garðabænum í kvöld.

Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  2 ÍBV

Stjarnan skorar tvö mörk í þessum leik þrátt fyrir að sóknarleikurinn virðist aðeins þurr. Með innkomu Telmu og Þórdísar breyttist sóknarleikurinn og meiri hraði kom í leik Stjörnunar.

„Hann er stirður á köflum en við sáum hann breyttist með auknum hraða þegar Telma kom inn. En við vorum aðeins að liggja til baka og ætluðum að loka markinu okkar en þær sköpuðu tvö fín færi í fyrri hálfleik sem var ekki nógu gott en við stigum upp í seinni hálfleik."

„Þetta eru tveir mjög góðir leikmenn sem eru að ná sér eftir krossbandameiðsl og það tekur bara tíma að koma sér til baka og það er gaman að sjá að það gengur vel þann tíma sem þær fá að spila." Sagði Óli að lokum svekktur en um leið ánægður með að ná í stig eftir að hafa lent undir.
Athugasemdir
banner
banner