Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   þri 20. ágúst 2019 14:30
Magnús Már Einarsson
Pogba með eina slökustu vítanýtingu í sögu úrvalsdeildarinnar
Mynd: Getty Images
Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, klikkaði á vítapunktinum í 1-1 jafntefli gegn Wolves í gær. Pogba fékk tækifæri til að koma Manchester United í 2-1 en Rui Patricio varði spyrnu hans.

Sjá einnig:
Neville: Þetta er víti hjá Man Utd en ekki tombóla

Pogba hefur skorað úr sjö af ellefu vítaspyrnum sínum í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur klikkað fjórum sinnum á vítapunktinum síðastliðið árið.

Frakkinn hefur því klikkað á 36% af spyrnum sínum í úrvalsdeildinni og er hann með sjöttu verstu vítanýtinguna af þeim sem hafa tekið tíu spyrnur eða fleiri.

Hér að neðan má sjá listann frá Sky.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner