Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.
Það er fjölbreyttur listi þessa vikuna. Arnar Gunnlaugs er að ræða við Norrköping og landsliðið var í eldlínunni svo eitthvað sé nefnt.
Það er fjölbreyttur listi þessa vikuna. Arnar Gunnlaugs er að ræða við Norrköping og landsliðið var í eldlínunni svo eitthvað sé nefnt.
- Arnar Gunnlaugs í viðræðum við Norrköping (þri 14. nóv 23:10)
- Fyrirliði Man Utd til Sádi og Liverpool með njósnara í Leeds (mán 13. nóv 10:15)
- Mun portúgalska liðið gera allt til að láta Ronaldo skora? (sun 19. nóv 11:13)
- Man Utd hittir ekki umboðsmenn - Real horfir til Leverkusen (þri 14. nóv 10:15)
- Mál Gylfa Þórs hluti af vörn Everton (fös 17. nóv 21:00)
- Arnar Gunnlaugs afdráttarlaus um viðræður við Norrköping (mið 15. nóv 09:20)
- Klopp hraunaði aftur yfir rétthafa deildarinnar - „Ekki séns að þetta fólk hafi tilfinningu fyrir fótbolta“ (mán 13. nóv 08:30)
- Lárusi fannst mjög sérstakt að Aron hafi komið inn á - „Sýnir bara þá stöðu sem við erum í" (fim 16. nóv 23:31)
- Tíu stig dregin af Everton - Ætla að áfrýja (fös 17. nóv 12:46)
- Casemiro á förum? - Fjögur félög berjast um Andre (mið 15. nóv 09:40)
- Stjarnan sagði upp samningnum við Halla Björns (mán 13. nóv 15:24)
- Skrifar Toney undir? - Man City og Liverpool berjast um Sane (fös 17. nóv 11:50)
- „Mætti um morguninn og var sagt að ég væri kominn í annan klefa“ (mán 13. nóv 20:20)
- Samningar þriggja leikmanna Stjörnunnar úr gildi (fim 16. nóv 12:30)
- Arnór næsti Íslendingur í ensku úrvalsdeildina? - „Stærsti draumurinn“ (þri 14. nóv 17:46)
- Gísli ræddi agabannið fræga - „Heimskulegasta dæmi sem ég hef lent í á ævinni" (fös 17. nóv 17:00)
- Gregg vildi halda Kidda en æfingatíminn hentaði honum ekki (lau 18. nóv 14:30)
- Spiluðu ekki fyrstu mínútuna eftir að UEFA neitaði mínútu þögn (fös 17. nóv 23:00)
- Newcastle horfir til Barcelona og Man Utd horfir til Lecce (fim 16. nóv 10:11)
- Fer sá efnilegasti í janúar? - Sá síðasti til að spá í laununum (þri 14. nóv 13:00)
Athugasemdir