U15 landslið kvenna tapaði í dag gegn Portúgal á UEFA Development Tournament.
Mótið fer fram á Portúgal en stelpurnar gerðu sterkt jafntefli gegn Spáni í fyrsta leik sínum á mótinu. Það var mikill markaleikur sem endaði með 3-3 jafntefli.
Mótið fer fram á Portúgal en stelpurnar gerðu sterkt jafntefli gegn Spáni í fyrsta leik sínum á mótinu. Það var mikill markaleikur sem endaði með 3-3 jafntefli.
Portúgal tapaði 1-11 gegn Þýskalandi í fyrsta leik sínum, en tókst að gera mun betur í dag.
Þær portúgölsku unnu 2-0 sigur og er Ísland því með eitt stig eftir tvo leiki á mótinu.
Stelpurnar mæta Þýskalandi í lokaleik sínum á mótinu síðar í þessari viku.
???????? Byrjunarlið U15 kvenna gegn Portúgal á UEFA Development Tournament.
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 20, 2023
???? Bein útsending á Youtube síðu KSÍ og hefst leikurinn kl. 15:00.
https://t.co/kpeP2wt6QB
???? Our U15 women's side starting lineup against Portugal today.#dottir pic.twitter.com/iSNhDJAzgI
Athugasemdir