Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, hefur fengið nýtt samningstilboð.
Hann greindi frá þessu í dag og sagðist gera ráð fyrir því að skrifa undir framlenginguna.
Gildandi samningur hans rennur út í sumar.
                
                                    Hann greindi frá þessu í dag og sagðist gera ráð fyrir því að skrifa undir framlenginguna.
Gildandi samningur hans rennur út í sumar.
Hodgson er 72 ára og er elsti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar.
Palace er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið mætir Newcastle um helgina.
Athugasemdir
                                                                
                                                        

