Risaverðmiði á Isak sem er á óskalista Chelsea - Bayern ætlar að reyna við Onana - Áhugi frá Sádi-Arabíu á Garnacho
Dragan: Kjaftæði að fá á sig svona mark
Árni Freyr: Ég hefði örugglega verið pirraður að fá þetta rauða spjald á mig
Siggi talar um kraftaverk: Skrítnasta dómgæsla sem ég hef orðið vitni að
Chris Brazell: Ég kenni sjálfum mér um þetta
Magnús Már: Þetta er ógeðslega, ógeðslega pirrandi
Úlfur Arnar: Verður gaman að kaupa í matinn á morgun
Óli Hrannar: Flottur sigur sem við skópum í fyrri hálfleiknum
Sigurvin: Ömurlegt að tapa
John Andrews: Ég er himinlifandi
Kristján Guðmunds: Aðalmálið er að horfa á frammistöðuna
Frans: Kannski sanngjarnt miðað við seinni hálfleikinn
Gunnar Heiðar: Ég er stemmingsmaður
Halli Hróðmars: Hvernig við vörðumst fyrir framan markið var til fyrirmyndar
Donni: Við vorum með vitlaust leikplan
Elísa Lana: Boltinn þurfti að detta inn í dag
Jóhann Kristinn: Einn af þeim verri sem maður hefur upplifað
Pétur léttur eftir dramatískan sigur - „Ætla ekki að segja það"
Gunnar eftir sjöunda tapið í röð: Takk fyrir að minna mig á það
Óli Kristjáns: Við erum klárlega litla liðið
Nik: Fengum smá spark í rassinn þar sem var líklega það sem við þurftum
   fös 21. júní 2024 21:35
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Alltaf langað að spila fyrir Þór/KA - „Sérstaklega gaman að skora fyrir félagið"
Hildur Anna Birgisdóttir
Hildur Anna Birgisdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta var frábær leikur og við misstum ekki trúna," sagði Hildur Anna Birgisdóttir leikmaður Þór/KA eftir sigur á Fylki í kvöld.


Lestu um leikinn: Þór/KA 3 -  1 Fylkir

„Alltaf gaman að skora og sérstaklega fyrir félagið. Mig hefur alltaf langað að spila fyrir Þór/KA og er búin að gera mitt besta til að koma mér inn í þetta lið," sagði Hildur Anna.

Hún er staðráðin í að bæta við fleiri mörkum í safnið og er spennt fyrir næsta leik sem verður stórleikur gegn Val á Akureyri næstkomandi þriðjudag.

„Það er erfitt og stórt verkefni framundan og við þurfum að nýta alla orkuna í að hvíla okkur og gefa svo allt í næsta leik," sagði Hildur Anna.


Athugasemdir
banner
banner
banner