

Það fóru fimm leikir fram í Lengjudeild kvenna í dag og úr varð mikil skemmtun þar sem 26 mörk voru skoruð í heildina.
Markaminnsti leikurinn var í Mosfellsbæ þar sem Afturelding skoraði ekki nema fjögur mörk gegn Víkingi R.
Topplið KR setti einnig fjögur mörk í sínum sigri gegn HK en FH skoraði fimm á útivelli gegn Gróttu.
Botnlið Augnabliks lagði þá ÍA að velli á meðan Haukar sigruðu Grindavík 3-2.
KR, FH og Afurelding verma áfram toppsætin þrjú. KR er þar með fimm stiga forystu á FH, sem er með einu stigi meira en Afturelding.
Afturelding 4 - 0 Víkingur R.
1-0 Kristín Þóra Birgisdóttir ('30 )
2-0 Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir ('37 )
3-0 Kristín Þóra Birgisdóttir ('52 )
4-0 Ragna Guðrún Guðmundsdóttir ('56 )
4-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir ('60 , misnotað víti)
Lestu um leikinn
KR 4 - 1 HK
0-1 Ena Sabanagic ('7)
1-1 Ingunn Haraldsdóttir ('14)
2-1 Guðmunda Brynja Óladóttir ('30)
3-1 Arden O'Hare Holden ('71)
4-1 Ísabella Eva Aradóttir ('88, sjálfsmark)
Grótta 1 - 5 FH
0-1 Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir ('13)
0-2 Selma Dögg Björgvinsdóttir ('25)
0-3 Elísa Lana Sigurjónsdóttir ('40)
0-4 Brittney Lawrence ('43)
1-4 Eydís Lilja Eysteinsdóttir ('54)
1-5 Lilja Liv Margrétardóttir ('93, sjálfsmark)
Haukar 3 - 2 Grindavík
1-0 Harpa Karen Antonsdóttir ('37)
2-0 Vienne Behnke ('53)
3-0 Hildur Karítas Gunnarsdóttir ('59)
3-1 Unnur Stefánsdóttir ('61)
3-2 Ása Björg Einarsdóttir ('88)
Augnablik 4 - 2 ÍA
1-0 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('13)
1-1 Dagný Halldórsdóttir ('31)
2-1 Brynja Sævarsdóttir ('36)
3-1 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('65)
4-1 Margrét Lea Gísladóttir ('69)
4-2 Dana Joy Scheriff ('84)
ATH! Það tekur tíma fyrir stöðutöfluna að uppfærast.
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir