Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   lau 21. nóvember 2020 23:42
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu umdeilda atvikið: Átti WBA að fá vítaspyrnu?
David Coote, dómari úr leik Manchester United og WBA, er helst til umræðu í kvöld en hann ákvað að sleppa því að gefa gestunum víti í byrjun síðari hálfleiks.

Ekkert var skorað í fyrri hálfleiknum en í þeim síðari dró til tíðinda er Bruno Fernandes sparkaði Conor Gallagher niður í teignum. Coote dæmdi vítaspyrnu en ákvað að nýta sér VAR-tæknina og skoðaði því skjáinn.

Hann dró ákvörðun sína til baka og tíu mínútum síðar fékk United vítaspyrnu sem Fernandes skoraði úr.

Hægt er að sjá mark United og umdeilda atvikið í spilaranum hér fyrir neðan.


Athugasemdir