Man Utd ætlar að bjóða í Barkley - Varane og Casemiro aftur til Real?
banner
   mið 21. desember 2022 09:38
Elvar Geir Magnússon
Messi búinn að skáka egginu - Með flest læk á Instagram
Mynd: EPA
Lionel Messi hefur slegið heimsmet á Instagram. Mynd af honum með heimsmeistarabikarinn er sú mynd á Instagram sem hefur fengið flest læk í sögunni.

Hann er kominn með um 68,7 milljón læk og lækunum fer fjölgandi.

Argentína vann Frakkland í úrslitaleik HM á sunnudag í Katar en þetta var í fyrsta sinn í 36 ár sem Argentína verður heimsmeistari.

Sú mynd á Instagram sem var áður með flest læk var einföld mynd af eggi.


Athugasemdir
banner
banner
banner