Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   fim 22. febrúar 2024 18:00
Hafliði Breiðfjörð
Margrét velur æfingahóp hjá U19
Margrét Magnúsdóttir þjálfar U19 ára landslið kvenna.
Margrét Magnúsdóttir þjálfar U19 ára landslið kvenna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
U19 ára landslið kvenna kemur saman til æfinga í byrjun mars en hópurinn sem var valinn var tilkynntur í dag. Breiðablik og Valur eiga flesta fulltrúa eða fimm talsins.

Margrét Magnúsdóttir þjálfar liðið sem mun æfa í Miðgarði, fótboltahúsinu í Garðabæ 4. og 5. mars næstkomandi.

Hópurinn:
Harpa Helgadóttir Breiðablik
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir Breiðablik
Margrét Lea Gísladóttir Breiðablik
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir Breiðablik
Sara Svanhildur Jóhannsdóttir Breiðablik
Elísa Lana Sigurjónsdóttir FH
Margrét Brynja Kristinsdóttir FH
Telma Steindórsdóttir Fram
Lilja Lív Margrétardóttir Grótta
Margrét Rún Stefánsdóttir Grótta
Eyrún Embla Hjartardóttir Stjarnan
Henríetta Ágústsdóttir Stjarnan
Heiðdís Emma Sigurjónsdóttir Stjarnan
Bryndís Eiríksdóttir Valur
Eva Stefánsdóttir Valur
Ísabella Sara Tryggvadóttir Valur
Sigríður Theodóra Guðmundsdóttir Valur
Kolbrá Una Kristinsdóttir Valur
Bergdís Sveinsdóttir Víkingur R.
Sigdís Eva Bárðardóttir Víkingur R.
Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir Víkingur R.
Jóhanna Elín Halldórsdóttir Selfoss
Katrín Ágústsdóttir Selfoss
Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir Þór/KA
Iðunn Dóra Hjálmarsdóttir Þór/KA
Steingerður Snorradóttir Þór/KA
Amalía Árnadóttir Þór/KA
Athugasemdir
banner
banner
banner