Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   þri 22. apríl 2025 08:30
Ívan Guðjón Baldursson
33. umferð verður kláruð á morgun
Mynd: EPA
Ítalska fótboltasambandið hefur staðfest nýja dagsetningu fyrir leikina fjóra sem áttu að fara fram í gær, annan í páskum, en var frestað vegna fráfalls Frans páfa.

Leikirnir fara fram á morgun klukkan 16:30 á íslenskum tíma.

Þar eru nokkrir spennandi og mikilvægir leikir á dagskrá, þar sem Evrópubaráttulið Fiorentina, Lazio og Juventus mæta til leiks ásamt fallbaráttuliðum Cagliari og Parma.

Albert Guðmundsson og félagar í liði Fiorentina heimsækja Cagliari á meðan Lazio kíkir til Genúa og Juventus fer í heimsókn til Parma.

Serie A - Miðvikudagur 23. apríl
16:30 Torino - Udinese
16:30 Cagliari - Fiorentina
16:30 Genoa - Lazio
16:30 Parma - Juventus

   21.04.2025 11:17
Vegna fráfalls páfa hefur öllum leikjum á Ítalíu verið frestað í dag

Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 36 23 9 4 57 27 +30 78
2 Inter 36 23 8 5 75 33 +42 77
3 Atalanta 36 21 8 7 72 31 +41 71
4 Juventus 36 16 16 4 53 33 +20 64
5 Lazio 36 18 10 8 59 46 +13 64
6 Roma 36 18 9 9 50 33 +17 63
7 Bologna 36 16 14 6 54 41 +13 62
8 Milan 36 17 9 10 58 40 +18 60
9 Fiorentina 36 17 8 11 54 37 +17 59
10 Como 36 13 9 14 48 49 -1 48
11 Torino 36 10 14 12 39 42 -3 44
12 Udinese 36 12 8 16 39 51 -12 44
13 Genoa 36 9 13 14 32 45 -13 40
14 Cagliari 36 8 9 19 37 54 -17 33
15 Verona 36 9 6 21 31 64 -33 33
16 Parma 36 6 14 16 41 56 -15 32
17 Venezia 36 5 14 17 30 50 -20 29
18 Empoli 36 5 13 18 29 56 -27 28
19 Lecce 36 6 10 20 25 58 -33 28
20 Monza 36 3 9 24 27 64 -37 18
Athugasemdir
banner