Tottenham vill McTominay - Napoli reynir við Mainoo í janúar - Villa í viðræðum við Rogers um nýjan samning
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   lau 22. júní 2019 16:58
Magnús Þór Jónsson
Aron: Hlýt að vera fyrstur á blað
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Aron Bjarnason átti dúndurleik fyrir Blika í 3-1 sigri á ÍBV í dag.

"Við vorum frekar sloppy í fyrri hálfleik í dag, þeir mættu aðeins meira tilbúnir.  Við fengum samt einhverja sénsa og náðum marki fyrir hlé sem var mjög mikilvægt." 

Var gamla góða vanmatið að stríða Blikum gegn botnliðinu?

"Þeir voru grimmari í byrjun og við þurfum að skoða út af hverju það var.  Það var gott fyrir mig að ná að leggja upp þessi tvö mörk, í seinni hálfleik settu þeir hann meira á bakvið vörnina fyrir mig svo ég gæti keyrt á þá og ég bara gerði það."

Í lok viðtalsins birtist Ágúst þjálfari og þá var ekki úr vegi að spyrja Aron hvort að hans nafn ætti ekki að verða fyrst á byrjunarliðsblaðið hjá Gústa eftir frammistöðurnar að undanförnu?

"Jú það hlýtur bara vera, ég er búinn að sýna það að ég á það sæti skilið"

Nánar er rætt við Aron í viðtalinu sem fylgir.



Athugasemdir