Maguire og Fernandes áfram á Old Trafford - Silva til í að fara - Endrick í úrvalseildina - Semenyo til Man Utd?
Boris Arsic: Höfum ekki reynslu af svona veðri
Agla María: Sérstaklega frábært að hún skoraði fyrsta markið sitt
Nik: Náðum ekki almennilegum takti en framtíðin er björt
Þórir á eitt ár eftir og tekur stöðuna - „Það er þreytt"
Ísak Bergmann: Maður þarf stundum að klípa sig
Aron Einar: Ekki til í minni orðabók
Nik: Ánægður að UEFA hafi ákveðið að byrja með þessa keppni
Kom ekki við sögu í síðasta glugga - „Þarf að styðja við menn sem spila og vona að maður fái sénsinn núna“
Agla María: Mjög jákvætt skref fyrir kvennaboltann í heiminum
Kominn aftur í landsliðshópinn - „Spilaði stórt hlutverk í U21 en alltaf endamarkmiðið að vera í A-landsliðinu“
Daníel Tristan um rauða spjaldið - „Held að þetta geti komið fyrir alla“
Kallaður Evrópu-Sævar í Bergen - „Segja að ég spili best undir Freysa“
Sjáðu það helsta úr spænska: Barcelona tapaði stórt og Real fór á toppinn
Sjáðu það helsta úr ítalska: Markaveisla í Róm og Napoli fór á toppinn
Matthías: Ég stefni á að vera áfram með liðið og verð áfram með liðið
Jóhannes Karl: Það er bara það sem er skemmtilegt við fótbolta
Sjáðu það helsta þegar Lille gerði jafntefli við PSG
Gylfi: Ég kom heim til að vinna deildina
Helgi Guðjóns: Maður missti aðeins stjórn á sér
Viktor Karl náði stórum áfanga: Ég er virkilega stoltur
banner
   lau 22. júní 2019 16:58
Magnús Þór Jónsson
Aron: Hlýt að vera fyrstur á blað
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Aron Bjarnason átti dúndurleik fyrir Blika í 3-1 sigri á ÍBV í dag.

"Við vorum frekar sloppy í fyrri hálfleik í dag, þeir mættu aðeins meira tilbúnir.  Við fengum samt einhverja sénsa og náðum marki fyrir hlé sem var mjög mikilvægt." 

Var gamla góða vanmatið að stríða Blikum gegn botnliðinu?

"Þeir voru grimmari í byrjun og við þurfum að skoða út af hverju það var.  Það var gott fyrir mig að ná að leggja upp þessi tvö mörk, í seinni hálfleik settu þeir hann meira á bakvið vörnina fyrir mig svo ég gæti keyrt á þá og ég bara gerði það."

Í lok viðtalsins birtist Ágúst þjálfari og þá var ekki úr vegi að spyrja Aron hvort að hans nafn ætti ekki að verða fyrst á byrjunarliðsblaðið hjá Gústa eftir frammistöðurnar að undanförnu?

"Jú það hlýtur bara vera, ég er búinn að sýna það að ég á það sæti skilið"

Nánar er rætt við Aron í viðtalinu sem fylgir.



Athugasemdir
banner