Liverpool í lykilstöðu til að fá Rodrygo frá Real Madrid - Brentford hafnaði fyrsta tilboði Newcastle í Wissa
Jói B: Þeir sem eru með ÍR tattú verða að vera í ÍR
Reynir Haralds: Ástríðan farin að minnka og vildi klára hringinn heima
Fyrsti leikur Óskars sem Víkingur: „Hafði trú á að við myndum jafna“
Jónatan tók eitt fyrir liðið: „Ekki þægilegt, en þess virði“
Gylfa fórnað: „Fannst henta liðinu að vera með meiri hraða“
Túfa: Höfðum ekki verið á toppnum í 1435 daga
5. deild: Stórsigrar hjá Uppsveitum og Spyrni
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
Jóhann Birnir: Dálítið skrítinn leikur
Mjög ósáttur með spilamennsku Völsungs
Davíð Smári: Óþægilegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
   lau 22. júní 2019 16:58
Magnús Þór Jónsson
Aron: Hlýt að vera fyrstur á blað
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Aron Bjarnason átti dúndurleik fyrir Blika í 3-1 sigri á ÍBV í dag.

"Við vorum frekar sloppy í fyrri hálfleik í dag, þeir mættu aðeins meira tilbúnir.  Við fengum samt einhverja sénsa og náðum marki fyrir hlé sem var mjög mikilvægt." 

Var gamla góða vanmatið að stríða Blikum gegn botnliðinu?

"Þeir voru grimmari í byrjun og við þurfum að skoða út af hverju það var.  Það var gott fyrir mig að ná að leggja upp þessi tvö mörk, í seinni hálfleik settu þeir hann meira á bakvið vörnina fyrir mig svo ég gæti keyrt á þá og ég bara gerði það."

Í lok viðtalsins birtist Ágúst þjálfari og þá var ekki úr vegi að spyrja Aron hvort að hans nafn ætti ekki að verða fyrst á byrjunarliðsblaðið hjá Gústa eftir frammistöðurnar að undanförnu?

"Jú það hlýtur bara vera, ég er búinn að sýna það að ég á það sæti skilið"

Nánar er rætt við Aron í viðtalinu sem fylgir.



Athugasemdir
banner
banner