Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   sun 22. nóvember 2020 17:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Danmörk: Mikael og Jón Dagur mættust - Gestirnir á toppinn
Úr landsleik fyrir ári síðan.
Úr landsleik fyrir ári síðan.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
AGF 1 - 2 MIdtjylland

FC Midtjylland er í toppsæti dönsku Superliga eftri 1-2 útisigur á AGF í Árósum í dag. Midtjylland tekur toppsætið af Sönderjyske.

Þeir Jón Dagur Þorsteinsson og Mikael Neville Anderson komu inn á sem varamenn á sama tíma, 71. mínútu leiksins. Mikael er leikmaður Midtjylland og Jón er leikmaður AGF.

Midtjylland leiddi 0-2 í hálfleik en AGF minnkaði muninn á 63. mínútu. Lengra komust heimamenn ekki og eru fjórum stigum á eftir toppliðinu.
Athugasemdir
banner
banner
banner