Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   sun 22. desember 2019 15:10
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Mynd: Stytta Zlatan ekki látin í friði - Nefið sagað af
Stytta Zlatan hefur ekki fengið að standa í friði eftir að Zlatan keypti hlut í Hammarby.

Hammarby og Malmö eru erkifjendur og er Zlatan goðsögn hjá Malmö þar sem styttan stendur. Stuðningsmenn félagsins tóku ekki vel í tíðindin þegar Zlatan fjárfesti í félagi erkifjendanna.

Kveikt hefur verið í styttunni, reynt að saga lappirnar af og klósettseta verið hengd á hana.

Nú síðast var gripið til þess að saga nefið af Zlatan styttunni. Mynd af skemmdarverkinu má sjá hér að neðan.


Athugasemdir
banner