Mikill áhugi á Kelleher - Chelsea vill fá Semenyo
   fim 23. janúar 2025 21:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Reykjavíkurmót kvenna: Jafnt hjá Fylki og KR
Katla Guðmundsdóttir
Katla Guðmundsdóttir
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Fylkir 2 - 2 KR
1-0 Birna Kristín Eiríksdóttir ('5 )
1-1 Katla Guðmundsdóttir ('56 )
1-2 Kara Guðmundsdóttir ('65 )
2-2 Elísa Björk Hjaltadóttir ('67 )

Fylkir og KR mættust í síðasta leiknum í Reykjavíkurmóti kvenna í kvöld.

Birna Kristín Eiríksdóttir kom Fylki yfir snemma leiks og það reyndist eina mark fyrri hálfleiksins.

KR svaraði vel í seinni hálfleik en Katla Guðmundsdóttir skoraði tvennu og kom liðinu í forystu.

Það var hins vegar Elísa Björk Hjaltadóttir sem jafnaði metin fyrir Fylki aðeins tveimur mínútum síðar og tryggði Fylki stig. Liðin ljúka þvi leik með eitt stig hvor.
Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner