Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   fös 23. febrúar 2024 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Þórður búinn að velja hóp fyrir sterkt UEFA mót
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þórður Þórðarson hefur valið landsliðshóp sem tekur þátt í UEFA móti sem verður haldið á Norður-Írlandi vikuna 9.-16. mars.

Þórður þjálfar U16 landslið kvenna og valdi 20 leikmanna hóp, þar sem Þróttur R. og Stjarnan eiga flesta fulltrúa eða þrjá hvort.

Tveir leikmenn eru hjá Gróttu og þá voru tvær stelpur valdar úr röðum FH og tvær úr röðum Breiðabliks.

Auk þess að spila við Norður-Írland munu stelpurnar einnig spila við Belgíu og Spán á sterku móti.

Hópurinn:
Anna Arnarsdóttir Keflavík
Ninna Björk Þorsteinsdóttir Þróttur R.
Hekla Dögg Ingvarsdóttir Þróttur R.
Camilly Kristal Da Silva R. Þróttur R.
Eva S.Dolina Sokolowska Þór/KA
Arnfríður Auður Arnarsdóttir Grótta
Rebekka Sif Brynjarsdóttir Grótta
Fanney Lísa Jóhannesdóttir Stjarnan
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir Stjarnan
Sóley Edda Ingadóttir Stjarnan
Anika Jóna Jónsdóttir Víkingur R.
Thelma Karen Pálmadóttir FH
Hildur Katrín Snorradóttir FH
Kristín Magdalena Barboza Breiðablik
Edith Kristín Kristjánsdóttir Breiðablik
Ísabel Rós Ragnarsdóttir HK
Elísa Bríet Björnsdóttir Tindastóll
Ragnheiður Tinna Hjaltalín Grindavík
Sunna Rún Sigurðardóttir ÍA
Ágústa María Valtýsdóttir KH
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner