Newcastle leitar að mögulegum arftaka Isak - Man City aftur á eftir Livramento - Shaw til Sádi-Arabíu?
Aron Sig: Sé ekkert til fyrirstöðu að við munum ekki taka yfir Íslenskan fótbolta
Amin Cosic: Ekki vanur svona mörgum áhorfendum sem syngja í 90 mínútur
Dóri Árna: Fannst þeir rosalega orkumiklir en við jöfnuðum okkur
Ágúst Orri: Ekki uppleggið en þetta er styrkleikinn minn
Óskar Hrafn: Ef ég set á mig KR gleraugun þá fannst mér við sterkari aðilinn
Bjarni Jó: Fyrra gula spjaldið var mjög ósanngjarnt
Ánægður með nýja hefð á Mærudögum
Venni: Við höfum verið góðir gestgjafar og þeir (KR) góðir gestir
Halli: Einbeitingabrestir sem slátra okkur leik eftir leik
Jóhann Birnir: Við tökum algjörlega yfir leikinn að mínu mati
Gunnar Heiðar: Fannst við vera líklegir til þess að vinna þennan leik
Marc McAusland: Var svolítið heppinn að hann hafi ekki náð að skora
Arnar Grétars: Heilt yfir hefðum við átt að klára þennan leik
Gústi Gylfa: Ekki hægt að fela sig endalaust á bakvið frammistöðu
Gunnar Guðmunds: Mér fannst út á velli við vera sterkari aðilinn í dag
Hrafn Tómas: Það hafa alltaf verið ljós en aldrei myrkur
Hemmi Hreiðars: Ætlum að taka okkur frí þetta árið frá Þjóðhátíð
„Shaina var alveg frábær í dag"
Siggi Höskulds: Fengu þetta fáránlega víti og það var sætt að sjá hann renna í því
„Okkar spilamennska undir pari"
   fös 23. maí 2025 23:17
Stefán Marteinn Ólafsson
Gunnar Heiðar: Ekki margir í þessari deild sem geta gert þetta
Lengjudeildin
Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkinga
Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkinga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Njarðvík heimsótti HK í Kórnum þegar fjórða umferð Lengjudeildarinnar hófst í kvöld. 

Njarðvíkignar voru virkilega flottir í kvöld og höfðu að lokum frábæran útisigur.


Lestu um leikinn: HK 1 -  3 Njarðvík

„Hrikalega ánægður og stoltur með strákana" sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkur eftir sigurinn í kvöld.

„Mér fannst þeir gefa allt í þetta á móti mjög góðu liði HK og vera hérna inni á þeirra velli inni í hlýjunni. Það er helvíti gott að koma hingað og ná í þrjú stig" 

Kórinn er erfiður útivöllur að sækja og því gríðarlega sterkt fyrir Njarðvíkinga að sækja þrjú stig.

„Það er nátturlega gríðarlega sterkt. Þeir eru með helvíti gott lið og nýkomnir úr Bestu deildinni og með leikmenn sem að eru frábærir"

„Þetta er nátturlega líka leikur með 'small margins' en við endum ofan á henni í dag og mér fannst liðsheildin hjá okkur, við vorum að gera þetta allir sem einn inni á vellinum og það var enginn sem að var að bakka eitthvað úr þessu það voru bara allir klárir í þessa orustu."

„Við erum svo bara með þessi gæði í liðinu að við getum refsað liðum þegar þau eru komin aðeins ofar á völlinn og extra sætt að sjá Amin skora þetta síðasta mark hérna, stórglæsilegt mark sem örugglega ekki margir myndu geta gert í þessari deild" 

Nánar er rætt við Gunnar Heiðar Þorvaldsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 14 8 5 1 26 - 12 +14 29
2.    Njarðvík 14 7 7 0 33 - 14 +19 28
3.    HK 14 8 3 3 26 - 15 +11 27
4.    Þróttur R. 14 7 4 3 26 - 22 +4 25
5.    Þór 14 7 3 4 32 - 22 +10 24
6.    Keflavík 14 6 4 4 32 - 24 +8 22
7.    Völsungur 14 5 2 7 24 - 30 -6 17
8.    Grindavík 14 4 2 8 29 - 40 -11 14
9.    Selfoss 14 4 1 9 15 - 29 -14 13
10.    Fylkir 14 2 5 7 19 - 24 -5 11
11.    Fjölnir 14 2 4 8 21 - 35 -14 10
12.    Leiknir R. 14 2 4 8 13 - 29 -16 10
Athugasemdir
banner