Eiran Cashin, varnarmaður Brighton, hefur gengið í raðir Birmingham City í Championship-deildinni á eins árs lánssamningi.
Þessi 23 ára leikmaður kom til Brighton frá Derby County og spilaði tvívegis fyrir Brighton í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili.
Þessi 23 ára leikmaður kom til Brighton frá Derby County og spilaði tvívegis fyrir Brighton í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili.
Fabian Hurzeler, stjóri Brighton, segir að Eiran hafi átt öflugt undirbúningstímabil en lánsdvölin gefi honum tækifæri til að spila reglulega og halda áfram að þróast.
„Við munum halda áfram að fylgjast grannt með honum," segir Hurzeler.
Birmingham vann ensku C-deildina og spilar í Championship-deildinni á komandi tímabili.
"I'm buzzing to get it done." ????
— Birmingham City FC (@BCFC) July 25, 2025
Eíran with his first words in Blue.
Athugasemdir