Ísak Snær Þorvaldsson er að byrja virkilega vel í búningi Lyngby eftir komuna frá Rosenborg á láni.
Ísak spilaði sinn fyrsta keppnisleik fyrir liðið um síðustu helgi þegar hann kom inn á og innsiglaði 2-0 sigur gegn Esbjerg í fyrstu umferð í næst efstu deild í Danmörku.
Ísak spilaði sinn fyrsta keppnisleik fyrir liðið um síðustu helgi þegar hann kom inn á og innsiglaði 2-0 sigur gegn Esbjerg í fyrstu umferð í næst efstu deild í Danmörku.
Hann spilaði seinni hálfleikinn í kvöld gegn B.93 en B.93 var með 1-0 forystu í hálfleik.
á 71. mínútu skoraði Ísak og tryggði liðinu stig. Lyngby er í 2. sæti deildarinnar með fjögur stig eftir tvær umferðir.
Athugasemdir