Aston Villa og Man Utd gætu skipst á leikmönnum - Onana falur fyrir 20 milljónir punda - Isak fer ekki frá Newcastle
Kristinn Aron: KR mikið betra en fyrir ári síðan
Óskar Hrafn: Framtíðin er sannarlega björt í Vesturbænum
Heimir: Þá missti hann bara tökin á leiknum
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Rúnar: Helvítið hann Kristján Finnbogason þekkir allar vítaskyttur á landinu
Siggi Höskulds: Einhver mesti markaskorari sem ég hef séð í yngri flokkum
Fjórir leikmenn ÍR í páskafríi erlendis - „Með algjöru leyfi frá okkur"
Peter Jones með sitt fyrsta meistaraflokksmark: Þetta kemur ekki frá pabba
Halli Hróðmars: Mjög svekktur að hafa ekki getað spilað í Grindavík í dag
Adam Páls: Maður þarf að þroskast líka sem persóna
Alexander Rafn: Geðveikt að fá að læra af þessum leikmönnum
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
   þri 23. júní 2020 22:15
Engilbert Aron
Heimir Guðjóns: Skemmdi aðeins fyrir að finna hamborgaralyktina á bekknum
Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals
Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þessi leikur fer ekki í sögubækurnar, en við kláruðum þetta, gerðum það sem við þurftum að gera," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals eftir 3-0 sigur Vals á SR í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.

„Ég verð samt að hæla SR fyrir umgjörðina, þetta var skemmtilegt, þó það hafi aðeins skemmt fyrir að finna hamborgaralyktina á varamannabekkinn."

Lestu um leikinn: SR 0 -  3 Valur

Að lokum var Heimir spurður út í sögusagnir varðandi möguleg félagsskipti Eiðs Arons Sigurbjörnssonar til ÍBV. Svar hans við þeirri spurningu má sjá í viðtalinu.
Athugasemdir
banner
banner
banner