Risaverðmiði á Isak sem er á óskalista Chelsea - Bayern ætlar að reyna við Onana - Áhugi frá Sádi-Arabíu á Garnacho
   sun 23. júní 2024 05:55
Sölvi Haraldsson
Ísland í dag - Þrír í Bestu og stórleikir í 2. deildinni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Það verður nóg af fótboltaleikjum spilaðir um land allt í dag. Allt að 17 leikir verða spilaði í Íslenska boltanum í dag. Sannkölluð fótboltaveisla.


Besta deild karla heldur áfram í dag. Framarar fara norður og heimsækja KA í annað skiptið á stuttum tíma. Fylksimenn heimsækja FH-inga og Blikar fá sjóðheita Skagamenn í heimsókn í óvæntum Evrópuslag.

5 leikir fara fram í 2. deildinni. Stærsti leikurinn þar er líklegast Völsungur - Ægir þar sem bæði lið eru í harðri baráttu ofarlega í töflunni.

Fyrstu tveir leikir dagsins byrja klukkan 13:00 þannig það verður hægt að sofa aðeins út. Það er hins vegar Sindri - Vestri í 2. deild kvenna og Úlfarnir - Spyrnir í 5. deild karla, A riðli.

Besta-deild karla

17:00 KA-Fram (Greifavöllurinn)

19:15 FH-Fylkir (Kaplakrikavöllur)

19:15 Breiðablik-ÍA (Kópavogsvöllur)

Lengjudeild kvenna

14:00 Grindavík-FHL (Stakkavíkurvöllur-Safamýri)

2. deild karla

14:00 Völsungur-Ægir (PCC völlurinn Húsavík)

14:00 Víkingur Ó.-Höttur/Huginn (Ólafsvíkurvöllur)

14:00 KFA-KFG (Fjarðabyggðarhöllin)

14:00 Þróttur V.-Kormákur/Hvöt (Vogaídýfuvöllur)

16:00 Reynir S.-KF (Brons völlurinn)

2. deild kvenna

13:00 Sindri-Vestri (Fjölnisvöllur - Gervigras)

16:00 Álftanes-Dalvík/Reynir (OnePlus völlurinn)

3. deild karla

14:00 KFK-Hvíti riddarinn (Fagrilundur - gervigras)

14:00 ÍH-Víðir (Skessan)

14:00 Elliði-Augnablik (Würth völlurinn)

15:00 Sindri-Kári (Jökulfellsvöllurinn)

4. deild karla

16:00 Árborg-Tindastóll (JÁVERK-völlurinn)

5. deild karla - A-riðill

13:00 Úlfarnir-Spyrnir (Framvöllur)


Athugasemdir
banner
banner
banner