West Ham blandar sér í baráttu um Soule - City hefur áhuga á Donnarumma - PSG vill leikmenn Man Utd
Bestur í Mjólkurbikarnum: Stefni á vallarmetið
Jón Þór: Enginn heimsendir að koma hingað og gera jafntefli
Heimir Guðjóns: Erum að reyna að breyta því að mönnum finnist skemmtilegt að koma á Kaplakrika
Hinrik Harðar: Ég held að pabbi hafi verið Skagamaður í þessum leik
Aron Bjarna: Vorum búnir að bíða í smá tíma eftir sigri í deildinni
Eyjólfur Héðins: Gott að spyrna sér aftur upp og ná góðum sigri
Rúnar Páll: Spyrjum að leikslokum hvernig þetta fer allt saman
Jökull: Skiptir ekki máli hvort við séum í Evrópukeppni eða deild - Viljum halda áfram að verða betri
Helgi Fróði: Hann er sá langbesti í deildinni
Pálmi Rafn: Þar liggur vandamálið okkar
Gunnar Magnús: Gleði að upplifa það loksins að vinna fótboltaleik
Donni um nýjan leikmann: Erum bara að bíða eftir leikheimild
Brynjar Kristmunds: Bað um smá ástríðu
Rikki G var í liðstjórn KFA - „Yrði fyrir neðan allar hellur“
Sveinn Margeir: Geggjað að enda á þessum nótum
Hallgrímur Jónasson: Erum á rosalega góðum stað
Arnar Gunnlaugs: Veldi geta dottið niður
Natasha: Valur var alltaf fyrsti kosturinn
Siggi Höskulds: Þróttur hefði átt að vinna þetta stærra
Glenn eftir grátlegt tap: Erfitt að kyngja þessu
   sun 23. júní 2024 23:34
Sölvi Haraldsson
Jón Þór ánægður með sína menn: Gríðarlegur styrkur hjá liðinu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Blikar stýrðu leiknum í fyrri hálfleik. Við vorum ósáttir við okkur í hálfleik. Það er alltaf pirrandi að vinna ekki leiki sem þú kemst yfir í og við fengum svo auðvitað frábært færi í lokin að vinna leikinn. Heilt yfir er ég gífurlega ánægður með liðið.“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, eftir 1-1 jafntefli gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í kvöld.


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 ÍA

Þetta var klárlega hendi á Marko. Ég sá reyndar ekki nægilega vel hvort þetta hafi átt að vera vítaspyrna en þetta fór klárlega í höndina á honum, það er ekki nokkur spurning. Svo er bara spurning hvað hann gat gert í þessari stöðu. Ég sá það mjög greinilega að þetta hafi farið í höndina á honum.“

Þetta var dauðafæri. Anton gerði frábærlega í því að verja það. Við sáum sambærilega stöðu í Úlfarsárdalnum gegn Fram á lokamínútum leiksins. Þannig það er bara svekkjandi. Fyrst og fremst gerði Anton vel í að verja þetta.

„Arnór var frábær gegn KR. Við erum aðeins að stýra mínútunum hans og álaginu. Það eru margir leikir núna, 3 leikir á 10 dögum. Hann kom frábærlega inn í þann leik.“ sagði Jón Þór að lokum.

Viðtalið við Jón Þór í heild sinni má finna í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner