Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Jökull: Þeir voru frábærir - Við áttum kannski ekkert skilið úr þessum leik
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   fös 23. ágúst 2019 23:49
Ívan Guðjón Baldursson
Halldór Árna: Þetta Fram lið er geggjað
Mynd: Hulda Margrét
Halldór Árnason aðstoðarþjálfari Gróttu var að vonum ánægður með 3-1 sigur á Fram fyrr í kvöld. Grótta fer upp í annað sæti við sigurinn og er aðeins einu stigi á eftir toppliði Fjölnis þegar fjórar umferðir eru eftir.

Þór er einnig í toppbaráttunni og á innbyrðisleik við Fjölni, á meðan Grótta á eftir að spila við fjögur neðstu lið deildarinnar.

„Ég vil byrja á að segja að þetta Fram lið er geggjað. Þeir spila free-flowing fótbolta með fáum snertingum og mikil stöðuskipti. Það er ógeðslega erfitt að spila við þá og við erum hrikalega ánægðir að ná að klára þá í dag," sagði Dóri að leikslokum.

„Við eigum snúið prógram eftir, liðin fjögur sem eru að berjast í neðri hlutanum um að halda lífi sínu í deildinni.

„Það er ekki auðvelt að fara í slíka leiki þar sem menn hafa eitthvað að spila upp á og mæta algjörlega brjálaðir."


Grótta heimsækir Magna á Grenivík í næstu umferð en fyrri leik liðanna lauk með 4-1 sigri á Seltjarnarnesi. Þar á eftir er heimaleikur við Aftureldingu, útileikur gegn Njarðvík og svo er heimsókn frá Haukum í lokaumferðinni.

Grótta vann fyrri leikina gegn Aftureldingu og Njarðvík en gerði jafntefli á Ásvöllum. Þar enduðu leikar 2-2 eftir jöfnunarmark heimamanna á 88. mínútu.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner